1. Mósebók 13. kafli

Abram hagnaðist gífurlega á Egyptalandsævintýrinu sínu. Við lesum um hvernig hann flytur hjörð sína og ættfólk í áföngum til Kanaansland og hvernig þessi mikli auður veldur því að hann og Lot ákveða að skilja skiptum. Abram heldur áfram til á landsbyggðinni og fær vilyrði Guðs fyrir landi til ræktunar og lífs fyrir sig og afkomendur sína. Lot flutti í borgirnar á sléttlendinu. Ein borg er nefnd til sögunnar sérstaklega, Sódóma, þar sem íbúarnir voru bæði illir og syndugir.
Líkt og áður getum við lesið að Abram reisir altari þar sem hann sest að, fyrst við Betel og nú í Hebron.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.