Jeremía 39. kafli

Nebúkadresar Babýloníukonungur mætir aftur til Jerúsalem árið er 587 og borgarmúrinn er rofinn. Sedekía Júdakonungur og lið hans flýr borgina, en eru handsamaðir. Lykilfólk er tekið af lífi en Sedekía er fluttur til Babýlon.

Jerúsalem er brennd líkt og Jeremía hafði spáð fyrir um og í Júda eru skildir eftir „nokkrir fátæklingar sem ekkert áttu.“

Nebúkadresar konungur gefur skilaboð um að Jeremía skuli ekki gerður miski.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.