Jeremía 41. kafli

Gedalja hefði betur trúað því að einhver vildi ráða honum bana, því Ísmael Netanjason, drap Gedalja þar sem þeir snæddu saman kvöldverð. Ísmael lét sér ekki nægja að drepa Gedalja einan en myrti einnig hermenn frá Kaldeu sem þar voru og íbúa Mispa þar sem Gedalja var myrtur.

Afleiðing morðæðisins var almenn hræðsla, fólk í Júda varð þess fullvisst að konungur Babýloníu myndi hefna morðsins á landsstjóranum. Því brást á flótti til Egyptalands undan því sem gæti orðið.

Í þessum kafla er Jeremía ekki nefndur, en hann virðist ekki hafa verið einn þeirra sem myrtir voru með Gedalja.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.