Hebreabréfið 6. kafli

Enda er bréfið ekki „byrjendafræðsla“ heldur fyrir lengra komna. Það er ekki fyrir hvern sem er að vera hluti af hópnum og þeir sem einu sinni falla frá eiga ekki mikinn séns. Það

er ógerlegt að láta þá snúa við og iðrast.

En við megum og eigum að treysta á fyrirheiti Guðs. Við sem erum jafnlangt komin og raun ber vitni megum fylgja Jesús inn fyrir fortjaldið, inn í hið allra heilagasta.

Aftur er Jesú líkt við Melkísedek og kannski rétt að nefna að á hebresku merkir Melkísedek, „konungur réttlætis.“

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.