4. Mósebók 19. kafli

Þessi kafli hefst á uppskrift að syndahreinsunarvatni og að því loknu eru ítarlegar reglur um meðferð líka og vernd gegn smitsjúkdómum. Það er áhugavert hvernig þessar reglur ríma við viðbrögð vesturlandabúa við ebólufaraldrinum, þó vissulega sé einungis um sjö daga einungrun að ræða en ekki tuttugu og einn dag. 

Einhverjum þykir e.t.v. barnalegt eða heimskulegt að lesa um hlutverk syndahreinsunarvatnsins í þessu samhengi. Hlutverk syndahreinsunarvatnsins felst þó fyrst og fremst í vottun eða staðfestingu á að smitið barst ekki áfram.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.