Changes in Religious Landscape

For a while I have been gathering articles and texts I have been planning to read and disect to understand the changes in our religious landscape, mostly wondering about the declining role of the church.

On a regular basis I am confronted with this reality. There are many empty pews on Sundays, not only in Europe but in America. There is also a declining interest in theological education in formal seminaries. So as the church decline continues there is even a more rapid decline in people willing to serve, which might accelarate the church decline.

There are writing about this issue from various perspectives and some of them are listed here below.

Michael Lipka looks at the religious landscape based on a study by The Pew Research Center. He looks at 5 Key Findings about the Changing U.S. Religious Landscape.

Some people try to find an obvious reason that makes all the difference. One of those is to blame some aspect of the multifaceted tasks that pastors have. One aspect that is fun to blame is pastoral care. Carey Nieuwhof writes an article, How Pastoral Care Stunts the Growth of Most Churches. In it, Carey Nieuwhof points to reports by Barna Group that is interesting and helpful.

The Barna group reports the average Protestant church size in America as 89 adults. Sixty percent of Protestant churches have less than 100 adults in attendance. Only 2 percent have over 1,000 adults attending.

He then adds that when churches grow to more than 200, the pastoral care demands become unbearable and unsustainable, leading to a failure.

Dr. Marjorie Royle writes an article, Denominational Identity – A Plus or a Minus?, about church planting and different attitudes towards denominational identity.

Heather Hahn writes: What draws people to church? Poll has insights. In the article she looks to Barna Group, a research done for United Methodist Communications.

Carlos Wilton reminds us that the declining church participation is not a new concept in the article, Are the Pews Half Empty or Half Full? Lessons From 734 A.D.

Here are three articles about what might slow down the decline.

Here are two articles about what might accelarate the church decline.

 

The Owners of God’s Word – Sermon at Pilgrim Congregational UCC (10/08/2017)

Let the words of my mouth and
the meditation of my heart
be acceptable to you,
O Lord, my rock and my redeemer.
Amen.

The Owners of God’s Word

Phil 3:4b-14, Matt 21:33-46

When the chief priests and the Pharisees heard his parables, they realized that he was speaking about them.

We tend to see what we want to see, hear what we want to hear, don’t we? And when I am forced to hear what I wish I didn’t, I try to change the narrative. Particularly, if I have the power to do so. Continue reading The Owners of God’s Word – Sermon at Pilgrim Congregational UCC (10/08/2017)

The National Church in Iceland

Little over a month ago I was asked to write a short overview of the National Church in Iceland and the theological landscape in “a historical light”. Well, this is it.

The National Church in Iceland, or The Evangelical Lutheran Church in Iceland, was a State Church until (at least) 1997. Today it can be argued that it still shows strong signs of a state run religious entity. Salaries for priests are paid by the government as a part of an agreement between the church and state, which involves a complicated land swap deal from 1907. According to a recent supreme court ruling in Iceland, priest are considered government workers with all rights and obligations of such employees. Continue reading The National Church in Iceland

Myers-Briggs Revisited in Hell

When I was studying at Trinity Lutheran Seminary, the students were expected to take Myers-Briggs type indicator as an assessment tool in Person in Ministry class. I like to analyze and put things in the right boxes, probably more then most. At the same time I have learned by experience that such practices are quite limiting and not always as useful as I would wish. Continue reading Myers-Briggs Revisited in Hell

Kristilega skólahreyfingin

Í dag var mér bent á auglýsingu frá Kristilegu skólahreyfingunni þar sem leitað er eftir einstaklingi með djákna- eða guðfræðimenntun til starfa sem starfsmaður Kristilegu skólahreyfingarinnar, KSH, í 50% starf. Þegar ég fékk vígslu sem djákni fyrir 17 árum þá var þetta draumaframtíðarstarfið mitt.  Continue reading Kristilega skólahreyfingin

4. Mósebók 19. kafli

Þessi kafli hefst á uppskrift að syndahreinsunarvatni og að því loknu eru ítarlegar reglur um meðferð líka og vernd gegn smitsjúkdómum. Það er áhugavert hvernig þessar reglur ríma við viðbrögð vesturlandabúa við ebólufaraldrinum, þó vissulega sé einungis um sjö daga einungrun að ræða en ekki tuttugu og einn dag.  Continue reading 4. Mósebók 19. kafli

4. Mósebók 8. kafli

Þegar ég var vígður til djáknaþjónustu hjá Æskulýðssambandi kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmum af þáverandi biskup Íslands var ég 24 ára gamall. Ég var um tíma yngsti vígði þjónn þjóðkirkjunnar en ég vissi þó sem var að yngri prestar hefði fengið vígslu í einhverjum tilvikum, þó enginn væri yngri en ég á þessum tíma. Continue reading 4. Mósebók 8. kafli

4. Mósebók 5. kafli

Hættan af smitsjúkdómum er í forgrunni hér í upphafi 5. kaflans. Þeir sem eru holdsveikir, hafa útferð eða hafa snert lík, geta ekki búið í tjaldbúðinni. Á tímum ebólufaraldurs í Afríku er auðvelt að skilja þessar reglur, þó vissulega geti þær virkað harkalegar og framandi á okkur sem búum við hátæknisjúkrahús og sótthreinsunarklúta. Continue reading 4. Mósebók 5. kafli

How is the Church?

On the Ezra-Nehemiah scroll, we come across an interesting tension between Ezra 3 and Nehemiah 8. If redaction criticism is used to address the texts, it can be claimed that Nehemiah 7.72b-8.3 is in fact a twist on Ezra 3.1-5.* Both texts describe celebration in the seventh month. The texts start in exactly the same way.

Continue reading How is the Church?

Kristin þjóð og önnur trúarbrögð

Hér fyrir neðan er fræðsluerindi sem ég flutti á Sæludögum í Vatnaskógi sumarið 2014. Það er alltaf nokkrum vandkvæðum bundið að færa erindi sem er flutt munnlega inn á bloggið. Af þeim sökum hef ég lagað það örlítið, m.a. með tilliti til umræðu sem myndaðist að erindi loknu.

Ef við slítum í sundur siðinn, slítum við og í sundur friðinn.

Úrskurður Þorgeirs ljósvetningagoða fyrir 1015 árum hefur mótað íslenskan samfélagsskilning alla tíð síðan, jafnvel eftir að trúfrelsisákvæði kom með skýrum hætti með stjórnarskránni 1874 að tilstuðlan konungsins í Kaupmannahöfn.

Continue reading Kristin þjóð og önnur trúarbrögð

Nokkrar greinar um ráðningarferli

Síðustu vikur hef ég verið að skoða nokkra fleti á ráðningarmálum presta í íslensku þjóðkirkjunni og datt í hug að taka saman vísanir á þá hér.

Fagmennska sem kemur á óvart

Ég held að flestir séu sammála um að ákvörðun frú Agnesar M. Sigurðardóttur í tengslum við ráðningu sóknarprests í Seljakirkju hafi komið á óvart. Það að fallast ekki á rökstuðning valnefndar er óvenjulegt. Þegar litið er til þess frábæra starfs sem unnið er í Seljakirkju verður undrunin jafnvel meiri.

Continue reading Fagmennska sem kemur á óvart

Framtíðarsýn í starfsmannamálum

Það eru spennandi tímar framundan í starfsmannamálum í kristilega geiranum á Íslandi. Það hefur verið bent á að fleiri prestsembætti hafa verið eða verða auglýst á árinu 2014 en dæmi eru um áður. Þá hafa nokkrir söfnuðir auglýst eftir djáknum (það voru reyndar fleiri djáknaauglýsingar s.l. sumar) og síðan finnst mér vert að nefna framkvæmdastjórastöðu KFUM og KFUK (þó vissulega sé KFUM og KFUK æskulýðshreyfing). Continue reading Framtíðarsýn í starfsmannamálum

Haggaí 1. kafli

Spádómsbók Haggaí er fyrst og fremst ákall um að flýta endurreisn musterisins eftir herleiðinguna til Babýlóníu.

Þið hafið vænst mikils en ykkur áskotnast lítið og ég hef blásið burt því sem þið fluttuð heim. Og hvers vegna? – Segir Drottinn allsherjar. Vegna húss míns sem liggur í rústum meðan sérhver ykkar er á þönum við eigið hús. Continue reading Haggaí 1. kafli

Kólussubréfið 4. kafli

Segið Arkipussi: „Gætið þjónustunnar, sem Drottinn fól þér, og ræktu hana vel.“

Kólussubréfið endar á beiðni um fyrirbæn og upptalningu á leiðtogum í kristna samfélaginu. Onesímus er m.a. talinn up, en talað er um hann sem þræl Fílemons í samnefndu bréfi. Þá er nefndur Markús, frændi Barnabasar og ýmsir fleiri góðir. Lagt er til að bréfið verði einnig lesið í söfnuðinum í Laódíkeu og nefnt að e.t.v. sé ástæða fyrir söfnuðinn í Kólussu, að hlusta á bréfið til Laódíkeu. Continue reading Kólussubréfið 4. kafli

Fræðslumál í Kirkjuskipan Kristjáns III – þankar

Það er áhugavert þegar kirkjuskipanin er skoðuð hvernig hagsmunir ríkjandi valdakerfis á Íslandi, komu í veg fyrir að Danakonungur gæti byggt upp menntakerfi í landinu á 16. öld. Þannig má ætla að ríkjandi valdastéttir á Íslandi á 16. öld hafi seinkað uppbyggingu samfélagsins á Íslandi e.t.v. um nokkrar aldir í tilraun sinni til að viðhalda ríkjandi ástandi. Continue reading Fræðslumál í Kirkjuskipan Kristjáns III – þankar