Vangaveltur um fjölmiðlafrumvarp

Þessi texti er endurskrifaður af eldri síðu. Hann var m.a. ræddur af Torfa og Skúla í upprunalegri mynd hér.

Ég hef heyrt og lesið fjölmarga sem eru af hjarta á móti fjölmiðlafrumvarpinu. Enda ekki erfitt að sjá eða heyra einn af 200 þúsund Íslendingum sem hafa þá skoðun. Ég hef verið ítrekað spurður hvers vegna ég sé því meðmæltur. Ég hyggst nálgast spurninguna með neikvæðum formerkjum. Af hverju ætti mér að mislíka frumvarpið. Mér sýnist að skipta megi gagnrýninni upp í fjóra þætti: Continue reading Vangaveltur um fjölmiðlafrumvarp