Changes in Religious Landscape

For a while I have been gathering articles and texts I have been planning to read and disect to understand the changes in our religious landscape, mostly wondering about the declining role of the church.

On a regular basis I am confronted with this reality. There are many empty pews on Sundays, not only in Europe but in America. There is also a declining interest in theological education in formal seminaries. So as the church decline continues there is even a more rapid decline in people willing to serve, which might accelarate the church decline.

There are writing about this issue from various perspectives and some of them are listed here below.

Michael Lipka looks at the religious landscape based on a study by The Pew Research Center. He looks at 5 Key Findings about the Changing U.S. Religious Landscape.

Some people try to find an obvious reason that makes all the difference. One of those is to blame some aspect of the multifaceted tasks that pastors have. One aspect that is fun to blame is pastoral care. Carey Nieuwhof writes an article, How Pastoral Care Stunts the Growth of Most Churches. In it, Carey Nieuwhof points to reports by Barna Group that is interesting and helpful.

The Barna group reports the average Protestant church size in America as 89 adults. Sixty percent of Protestant churches have less than 100 adults in attendance. Only 2 percent have over 1,000 adults attending.

He then adds that when churches grow to more than 200, the pastoral care demands become unbearable and unsustainable, leading to a failure.

Dr. Marjorie Royle writes an article, Denominational Identity – A Plus or a Minus?, about church planting and different attitudes towards denominational identity.

Heather Hahn writes: What draws people to church? Poll has insights. In the article she looks to Barna Group, a research done for United Methodist Communications.

Carlos Wilton reminds us that the declining church participation is not a new concept in the article, Are the Pews Half Empty or Half Full? Lessons From 734 A.D.

Here are three articles about what might slow down the decline.

Here are two articles about what might accelarate the church decline.

 

Driving for LYFT

Few weeks ago I started driving part time for LYFT. It has been an interesting and mostly fun experience, the customers are way more diverse than I could have imagined, be it an organ donor flying in for a yearly check-up at Cleveland Clinic, a 9m old pregnant woman nesting, and needing help with her purchases of children’s stuff, a mom searching for a birthday gift for a 13 year old, a teenager late for her job at a fast food chain, or a musician going catching a flight to audition across the country. Not to forget drunk Roman Catholics celebrating St Patrick’s Day a week early. Continue reading Driving for LYFT

Að mæta til starfa í Tremont

Í þessari viku hef ég störf hjá Pilgrim Congregational UCC sem fræðslufulltrúi (e. Director of Christian Education). Atvinnuleitin hefur tekið langan tíma og ekki alltaf verið auðveld, en Pilgrim UCC er spennandi staður í Tremont hverfinu í Cleveland. Continue reading Að mæta til starfa í Tremont

Hvaðan sprettur United Church of Christ?

Upphaf siðbreytingarinnar í Evrópu er oft tengd við ungan munk að negla mótmælaskjal í 95 liðum á kirkjuhurð í smábænum sínum. Vissulega var mótmælaskjalið merkilegt, en boð um að taka þátt í guðfræðilegum rökræðum um hlutverk náðarinnar og áherslur í kirkjustarfi hefði líklega ekki breytt kristnihaldi á heimsvísu ef aðstæður hefðu ekki verið réttar. Continue reading Hvaðan sprettur United Church of Christ?

Myers-Briggs Revisited in Hell

When I was studying at Trinity Lutheran Seminary, the students were expected to take Myers-Briggs type indicator as an assessment tool in Person in Ministry class. I like to analyze and put things in the right boxes, probably more then most. At the same time I have learned by experience that such practices are quite limiting and not always as useful as I would wish. Continue reading Myers-Briggs Revisited in Hell

4. Mósebók 6. kafli

Það er ekki óvenjulegt að einstaklingar kjósi að draga sig út úr daglegri rútínu um lengri eða skemmri tíma, hvort sem er til íhugunar eða ævintýra. Hér í 4. Mósebók eru skilgreindar reglur fyrir einstaklinga sem kjósa að draga sig til hliðar, svokallaðir nasírear. Einhver gæti jafnvel freistast til að tengja nasíreahugtakið við borgina Nasaret, og sjá fyrir sér Jesú sem nasírea.  Continue reading 4. Mósebók 6. kafli

Jesaja 32. kafli

Það færi ágætlega á því að lesa spádómsbók Jesaja samhliða og í tengslum við Kroníku- og Konungabækur, til þess að sjá betur inn í hvaða aðstæður er talað. Góðæri og eymd skiptast á, þjóðin fær góða konunga og aðra slæma. Eyðimörk verður að aldingarði, Jesaja vísar til skógarins sem hverfur og borga sem hrynja. Stefið hér virðist yfirvofandi hrun borgarveldisins og upprisa sveitasamfélagsins.

Looking at Lectures on Revivals of Religion (by Charles G. Finney)

Charles G. Finney was a key figure in the Second Great Awakening, a revival movement that is in some sense the backbone of the evangelical movement in the US until this day. His Lectures on Revivals of Religion (pdf) are a theological attempt to address some of the concepts of the revival movement. Continue reading Looking at Lectures on Revivals of Religion (by Charles G. Finney)

Jesaja 1. kafli

Spádómsbók Jesaja er eitt af lykilritum Gamla testamentisins, ekki síst fyrir kristna, enda fjölmargar vísanir til frelsarans sem hafa verið lesnar sem spádómar um líf og starf Jesú Krists. Almennt er talið að ritið sé a.m.k. þrískipt og í því samhengi talað um Jesaja, Deutero-Jesaja og Trito-Jesaja. Continue reading Jesaja 1. kafli

Daníelsbók 2. kafli

Nebúkadnesar hefur ekki mikla þolinmæði gagnvart loddurum, hvort sem þeir eru særinga-, galdra- eða spásagnafólk. Fyrst þeir hafa svona góða tengingu við hið yfirnáttúrulega eiga þeir ekki aðeins að ráða drauma, heldur ættu að geta sagt frá því hver draumurinn var upphaflega. Aðeins þannig getur Nebúkadnesar dæmt um raunverulega tengingu miðlanna.  Continue reading Daníelsbók 2. kafli

Kreppur, þroski og sjálfsmyndarmótun

Í guðfræðináminu á Íslandi, ólíkt náminu í BNA, var mikil áhersla lögð í nokkrum kúrsum á kenningar Erik Erikson um þroska og sjálfsmyndarmótun. Þessu tengt voru okkur kynntar hugmyndir um overgangs objekt og fjallað um samspil Guðsmyndar við þroska eða skort. Continue reading Kreppur, þroski og sjálfsmyndarmótun

Markúsarguðspjall 10. kafli

Í afbrotafræðunum er til kenning um að hugmyndir um lengd refsinga byggi á því hvaða brot ríkjandi stéttir séu líklegar til að brjóta. Þannig sé refsað harðar fyrir brot sem séu algengari hjá minnihlutahópum en brot þeirra sem betur standa. Eins séu fíkniefni valdastétta, t.d. áfengi, leyfð, en fíkniefni minnihlutahópa, t.d. maríúana, bannað. Þrátt fyrir að ekkert liggi fyrir um að bönnuðu efnin séu skaðlegri en þau leyfðu. Continue reading Markúsarguðspjall 10. kafli

Markúsarguðspjall 7. kafli

Orð Jesú um helgihaldið er í anda spámannanna sem gagnrýndu áhersluna á rétt helgihald á kostnað réttlætis og miskunnsemi. Gagnrýnin á þann sem gefur til musterisins í stað þess að styðja við foreldra sína kallast á við orðin í Amos 5, sem ég hef svo sem vísað í áður. Continue reading Markúsarguðspjall 7. kafli