Á flótta

Það er skelfileg tilhugsun að halda á opnum báti út á haf, í von um að mennirnir sem þú borgaðir muni sigla þér þangað sem þeir segjast ætla að fara. Vitandi það að báturinn sem lítur svo sem ekki endilega út fyrir að vera sjófær, er samt líklega þinn besti séns, enda ekkert nema rústir og hungur sem býður að öðrum kosti.
Continue reading Á flótta

Dagbókarbrot frá janúar 2010

H.E.L.P. HAITI (14:00, Jan 11 2010)

Í dag var kannski skrítnast að hlusta á nemendurna hjá HELP, td hann Jean-Wilner. Þeir vilja breyta heiminum og byrja á Haiti. PPT sýningin sýndi það. HELP nemar nýta menntun sína í Haiti en flytja ekki erlendis eftir nám eins og stór hluti háskólanema gerir. Þeir virðast skilja þakklæti. Continue reading Dagbókarbrot frá janúar 2010

Hamfarir, reiði, hatur og náð

Flutt á fundi AD KFUM fimmtudaginn 20. október. Fundarefni á fundinum var frásögn af “Hamförunum á Haiti.”

Mig langar að vera tillitssamur, réttsýnn, bjartsýnn, almennilegur, hreinskiptinn, einlægur og ekta. Ég heyrði í vikunni prófessor kvarta undan fjórða boðorðinu á málþingi í Háskólanum, hlustaði á kollega minn í kirkjunni kvarta undan hvað það sé flókið að boða náð Guðs og hlustaði á meðvitaðar vinkonur fordæma syndaskilning kristninnar fyrir að brjóta niður sjálfsmynd ungra stúlkna.

Continue reading Hamfarir, reiði, hatur og náð

1. Mósebók 8. kafli

Böðvar bendir réttilega á í athugasemd við 7. kaflann að nálgun mín á textanum er e.t.v. einhliða. Vissulega er hægt að sjá Nóa sögurnar sem áminningu um að illska mannsins geti orðið óbærileg fyrir Guð. Þannig má lesa sögurnar sem ákall um iðrun og yfirbót, kannski í svipuðum stíl og ræða Jónasar yfir Nínevubúum. Slíkur lestur var mér samt ekki ofarlega í huga, þegar ég las kaflann í gær.

En þá að 8. kaflanum. Þegar ég sé fréttamyndir frá flóðasvæðum, þegar ég sé myndir sem félagar mínir tóku á ströndinni í Jacmel, þar sem það leit út fyrir að vatnið væri að ganga á land fáeinum mínútum eftir skjálftann á Haiti, þá velti ég fyrir mér, hvaðan kemur allt þetta vatn og hvert fer það þegar flóðinu sjatnar. Continue reading 1. Mósebók 8. kafli

Jóhannesarguðspjall 6. kafli

Þung er þessi ræða. Hver getur hlustað á hana?

Jesús er ekki allra, það er ljóst í 6. kaflanum. Lærisveinar komu og fóru, sumum þeirra mislíkaði boðskapurinn og kannski helst það að enginn megnar að koma til Guðs fyrir eigin verðleika. Það er Guð sem kemur til okkar. Það getur líka hafa reynt á suma og sér í lagi trúarleiðtogana að heyra að vilji Guðs væri að allir yrðu hólpnir, ekki aðeins þeir sem uppfylltu skilyrðin sem sett voru í skjóli musterisins. Continue reading Jóhannesarguðspjall 6. kafli

Þetta er alvöru

Fyrir nokkrum mánuðum, næstum ári var ég að lesa mér til um kirkjulegt starf með ungu fólki og rakst á sögu frá Bandaríkjunum sem hafði veruleg áhrif á mig. Þannig var að móðir kom mjög æst til fundar við æskulýðsfulltrúann og prestinn í kirkjunni sinni. Hún hafði verulegar áhyggjur af syni sínum á háskólaaldri og taldi það sök kirkjunnar. Presturinn og æskulýðsfulltrúinn ákváðu að kalla soninn til fundarins til að fá botn í málið. Continue reading Þetta er alvöru

Bæn

Um þessar mundir er ég að endurskoða efni fyrir fermingarnámskeið í Vatnaskógi. Ein af stundunum sem ég horfi til er kennslustund í kapellunni um bænina. Spurningin sem ég stend frammi fyrir er hvernig fjalla á um bænina/samtal við Guð fyrir unglinga. Klassíska kennsluhugmyndin um bænina sem fyrirspurnaþjónustu er að sjálfsögðu alls ófullnægjandi. Continue reading Bæn

Organizing Armageddon

The most persistent systemic problem with big international aid efforts, one highlighted in virtually every major study, is that no one is in charge. In a major catastrophe, thousands of high-minded, highly motivated folks pour in from all over the world. Each big agency has its own style and priorities, and each sets up its own supply chain of planes, ships, and trucks. They compete with one another for resources, duplicate one another’s efforts, and generally get in one another’s way.

from Organizing Armageddon: What We Learned From the Haiti Earthquake via Derek Hoven.

What is not mentioned in the article, and is even more catastrophic is the fact that very few of those aid efforts utilize and work with locals, allowing the locals to participate in the decision-making process.  This is perhaps best understood by the fact that no Haitian is addressed in the article except for the negative image of a muscular man stalling the Red Cross in their effort to deliver food.

Experience in Haiti

I have made almost 8 minutes video with pictures and sounds to describe my experience and feelings in Haiti. In it I use pictures from my travel partners, music and sounds. It is no longer  accessible on the web. If you like to help there are many great organizations doing wonderful work in Haiti. One of them is Haiti Timoun Foundation.

The Story According to Halldor Elias

My Hotel Room (Photo: Doug Hill)

This text might change as I go through the story and continue to remember more and more details of what happened (last edit 2/12). The picture is of my hotel room two days after the earthquake.

It was Tuesday January 12, 2010 at 4:50pm. I stood in the Courtyard of Hotel Florita in Jacmel, Haiti and had just finished writing a response on my Facebook page. Continue reading The Story According to Halldor Elias

Teaching Americans What Haiti Needs: Money

Helping people in a disaster area is not all it is cracked up to be. This is an interesting article from New York Times posted on Michigan Chapter of the Red Cross website.

Another widely circulated blog post, “No One Needs Your Old Shoes: How Not to Help in Haiti,” was written shortly after the earthquake by Alanna Shaikh, an international relief and development expert working in Tajikistan. It suggested giving money, not goods; going to volunteer only if you have medical expertise and are vetted by a reputable organization; and supporting the far less immediate task of rebuilding Haiti.

via Teaching Americans What Haiti Needs: Money « Semtourofduty’s Blog.

The original article in New York Times.

The Legacy of Guantanamo

In my reading about Haiti, I came across this story. If we don’t know the history, we are doomed to repeat it.

This June marked the tenth anniversary of the closing of the Guantánamo HIV Camp, one of the world’s first, and only, detention centers for people with HIV/AIDS. Today the story is all but forgotten, but at the time it captured people’s conscience, and its demise made headlines.

via The Legacy of Guantanamo.