Mikilvæg yfirlýsing frá mér – hvar sem ég fer

Á þessum stað gerum við mistök, stundum alvöru mistök. Við leitumst við að biðjast fyrirgefningar þegar okkur verður á. Við höfum stundum hátt, segjum hluti sem við sjáum eftir og treystum á náð og velvild hvors annars.

Fyrst og fremst leitumst við eftir að muna að við erum ekki fullkomin heldur elskuð af góðum Guði.

Galatabréfið 6. kafli

Við eigum að leitast við að leiðrétta hvort annað. Við eigum að stunda sjálfskoðun, koma fram af hógværð og gera gott. Það stingur reyndar í augun þegar Páll segir “einkum trúsystkinum okkar.” Þó má benda á að hann notar “einkum,” ekki “einungis” eða “bara”. Það er samt spurning hversu mikil huggun það er.
Continue reading Galatabréfið 6. kafli

Hefur þú tíma?

Þessir þankar voru skrifaðir fyrir KSS fund í desember 1998 og hafa verið lagfærðir með tilliti til málfars og aukins þroska og endurskrifaðir að hluta.

“Það sem mest er um vert í lífinu,” sagði maðurinn, “er að komast áfram, að verða eitthvað, að eiga eitthvað. Sá sem kemst vel áfram, sá sem verður eitthvað meira og eignast meira en aðrir fær allt annað eins og af sjálfu sér, vináttu, ást, heiður og svo framvegis. Þú álítur að þér þyki vænt um vini þína? Við skulum athuga það svolítið nánar.” Grámennið blés nokkrum núllum út í loftið. Mómó dró bera fótleggina inn undir pilsið sitt og reyndi af fremsta megni að skríða inn í stóra jakkann sinn.
Continue reading Hefur þú tíma?

Sóley og félagar

Markmið félagsins er að styðja við starfsemi systur Victo sem hefur opnað faðm sinn fyrir heimilislausum börnum í Togo. Hún rekur barnaheimili í bænum Aneho í Togo, auk þess sem hún styður skólagöngu skjólstæðinga sinna og liðsinnir þeim sem eldri eru við að koma undir sig fótunum með því að styrkja menntun þeirra og styðja
þau út í atvinnulífið.

sjá nánar Sóley og félagar.

Organizing Armageddon

The most persistent systemic problem with big international aid efforts, one highlighted in virtually every major study, is that no one is in charge. In a major catastrophe, thousands of high-minded, highly motivated folks pour in from all over the world. Each big agency has its own style and priorities, and each sets up its own supply chain of planes, ships, and trucks. They compete with one another for resources, duplicate one another’s efforts, and generally get in one another’s way.

from Organizing Armageddon: What We Learned From the Haiti Earthquake via Derek Hoven.

What is not mentioned in the article, and is even more catastrophic is the fact that very few of those aid efforts utilize and work with locals, allowing the locals to participate in the decision-making process.  This is perhaps best understood by the fact that no Haitian is addressed in the article except for the negative image of a muscular man stalling the Red Cross in their effort to deliver food.

Teaching Americans What Haiti Needs: Money

Helping people in a disaster area is not all it is cracked up to be. This is an interesting article from New York Times posted on Michigan Chapter of the Red Cross website.

Another widely circulated blog post, “No One Needs Your Old Shoes: How Not to Help in Haiti,” was written shortly after the earthquake by Alanna Shaikh, an international relief and development expert working in Tajikistan. It suggested giving money, not goods; going to volunteer only if you have medical expertise and are vetted by a reputable organization; and supporting the far less immediate task of rebuilding Haiti.

via Teaching Americans What Haiti Needs: Money « Semtourofduty’s Blog.

The original article in New York Times.