Hvaðan sprettur United Church of Christ?

Upphaf siðbreytingarinnar í Evrópu er oft tengd við ungan munk að negla mótmælaskjal í 95 liðum á kirkjuhurð í smábænum sínum. Vissulega var mótmælaskjalið merkilegt, en boð um að taka þátt í guðfræðilegum rökræðum um hlutverk náðarinnar og áherslur í kirkjustarfi hefði líklega ekki breytt kristnihaldi á heimsvísu ef aðstæður hefðu ekki verið réttar. Continue reading Hvaðan sprettur United Church of Christ?

Jeremía 40. kafli

Jeremía er fyrir mistök hlekkjaður ásamt þeim sem Babýloníukonungur hyggst flytja til Jerúsalem. Þegar foringi lífvarðar Babýloníukonungs finnur Jeremía í hópi þeirra sem hlekkjaðir eru, þá er Jeremía látinn laus og gefið sjálfsvald um hvert hann vill fara og hvað hann vill gera. Continue reading Jeremía 40. kafli

Spámenn Gamla testamentisins

Spámenn Gamla testamentisins mynda stóran hluta Biblíunnar sem heildar. Þegar við nálgumst spámennina þá er mikilvægt að hafa í huga að þeir standa fyrir mismunandi hópa, svæði og hugmyndir. Í einhverjum tilfellum má jafnvel hugsa sér að skrif einstakra spámanna eða hópa spámanna séu með beinum hætti að bregðast við og gagnrýna hugmyndir annarra spámanna. Þannig sjá sumir skrif þriðja Jesaja í 56.6-8 sem beina gagnrýni á einangrunarhyggju Esekíels. Continue reading Spámenn Gamla testamentisins

Kreppa og/eða gerjun

Ég hlustaði á mjög áhugavert fræðsluerindi hjá Kristni Ólasyni fyrir nokkru síðan í Hallgrímskirkju um kreppu í kjölfar herleiðingarinnar. Þar kom fram að kreppur leiða til spurninga um hver við séum í raun. Þannig hafi hrunið í kjölfar herleiðingarinnar leitt til alsherjar uppgjörs í Jerúsalem. Textabrotum fortíðar er raðað saman og þjóðin eignast sameiningartákn í margbrotnum/margræðnum/mótsagnakenndum textum fortíðarinnar. Sjálfsmyndarleitin og þörfin fyrir sameiningartákn kallar um leið á aðgreiningu frá þeim sem tilheyra ekki, standa utan við.

Svipað var upp á teningnum á Íslandi og reyndar í keltneska heiminum í upphafi 19. aldar og ég spyr mig hvort að íslensku fornsögurnar og samantektir Snorra um miðja 13. öld séu af sama meiði. Tilraun til að endurskrifa fortíðina, í von um að rísa upp úr eymd og kreppu.

Hvaða texta skyldi íslenska þjóðin á 21. öld leita í. Ef ætlunin væri að endurheimta sjálfsmynd sína?

1. Mósebók 5. kafli

Nú er komið að fyrstu ættartölu Biblíunnar og það vekur athygli að allir urðu þeir fremur gamlir sem nefndir eru. Ég hef alltaf verið skotinn í hugmyndinni að talan sem nefnd sé, eigi við mánuði (tungl) en ekki ár (sól). Það hins vegar gengur vart upp þegar haft er í huga að þá var Kenan um 6,5 árs þegar hann átti sitt fyrsta barn. Continue reading 1. Mósebók 5. kafli

Jóhannesarguðspjall 18. kafli

Pétur fær svolítið harkalega útreið í Jóhannesarguðspjalli. Hann gengur ekki í takt, virðist óstöðugur og framkvæmir áður en hann hugsar. Ég velti fyrir mér hvert samband höfundar Jóhannesarguðspjalls var við Pétur. Ef til vill er skorturinn á einingunni sem talað er um í 17. kaflanum sjáanleg í spennunni milli þeirra tveggja. Continue reading Jóhannesarguðspjall 18. kafli

Jóhannesarguðspjall 17. kafli

Jóhannesarguðspjall er skrifað fyrst og fremst fyrir hina útvöldu, skrifað fyrir þá sem Guð hefur útvalið til að taka við Jesús Kristi. Þannig er bæn Jesús fyrst og fremst ætluð þeim sem trúa. Jesús biður fyrir þeim útvöldu og kallar þá til að bera orðið áfram. Verkefni þeirra sem trúa er að auðsýna kærleika í heiminum. 17. kaflinn er oft kallaður æðstaprestsbæn Jesús, bæn um að þau sem Guð hefur útvalið lifi í einingu. Ef þau sem trúa eru ekki eitt, þá hverfi trúverðugleiki fagnaðarerindisins um náð og kærleika Guðs. Continue reading Jóhannesarguðspjall 17. kafli

It is personal: About The Quest for Celtic Christianity by D.E. Meek

Donald E. Meek takes it personally. Celtophiles (59) and plastic surgeons (190) are stealing his cultural heritage and religion. The elements that make him what he is. Meek’s account of the events are scholarly based, witty, ironic, and at times his anger is quite visible. His humor is wonderful, and from time to time, I laughed out loud, as I read through his description of contemporary Celtic Christianity. At one time I put the library book aside, grabbed my computer and ordered my own copy from amazon.com, thinking that this was one of the text books I had to own.

Yes, I liked Meek’s book, his meekness in the introductory chapter, his way of confronting the contemporary Celtic Christianity and the way he stands up against what he considers to be a theft of his own personal identity. Continue reading It is personal: About The Quest for Celtic Christianity by D.E. Meek

When I Say, “I am a Christian”

When I say, “I am a Christian” I don’t speak with human pride I’m confessing that I stumble – needing God to be my guide

This is a part of a poem by Carol Wimmer. I came across it on Pastor DJ Dent’s wall on Facebook and thought it was worth quoting here. The whole poem can be found on  Carol Wimmer’s website.

Why I Hang in There

I hang in there for several reasons. First, if I want to be affiliated with any group of human beings, sooner or later I will be associated with bigotry, intolerance, violence, stupidity, and pride. In fact, even if I stand alone, distancing myself from every other group, I know that within me there are the seeds of all these things. So there’s no escaping the human condition.

Second, if I were to leave to join some new religion that claims to have – at last! – perfected the way of being pristine and genuine through and through, we all know where that’s going to lead. There’s one thing worse than a failed old religion: a naïve and arrogant new one. In that light, maybe only religions that have acknowledged and learned from their failures have much to offer.

From My Take: Why I support Anne Rice but am still a Christian – Religion – CNN.com Blogs.

“Power” is Not a Bad Word

Some people are put off by the blatant appeal to power, which is an integral part of congrega tion-centered organizing. We tend to think of power as manipulative, as domineering, as too political, as “power over” someone else, and we suspect such power is out of keeping with our Christian values. We recall Lord Acton’s famous dictum: “Power tends to corrupt, and absolute power tends to corrupt absolutely.”

More recently, however, we have come to recognize that power in and of itself is neither good nor bad. Power is nothing more than the ability to accomplish something.

Whether the goal is to accomplish something helpful or harmful is another question, but power itself is a necessary ingredient for any action. Power is constitutive of life. (Mark I. Wegener)

from  Congregation-Centered Organizing: A Strategy for Growing Stronger Communities via The Gamaliel Foundation an organizing institute.